Lögreglan á Suðurnesjum ætlar að hætta að nota gervigreindarmyndir af lögregluþjónum - RÚV.is
Lögreglan á Suðurnesjum ætlar að hætta að nota gervigreindarmyndir af lögregluþjónum á Facebook-síðu sinni. Embættið birti gervigreindarmynd af lögregluþjóni, sem virðist vera vopnaður, umkringdum börnum.